11.10.2006 | 23:10
Ég hefði nú getað sagt þeim þetta bara.....
Veit ekki hvað þessi rannsókn tók langan tíma, hver margar klukkustundir fóru í það eða hver kostnaðurinn var. Held það hefði samt verið einfaldara að spyrja mig eða annan karlmann hvort sú kenning stæðist.
Sjá frétt:
Konur flottari í tauinu og djarfari í klæðaburði við egglos | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Um bloggið
Mundi.is - Ingimundur Sveinn Pétursson
Spurt er
Áttu stjórnvöld að skipta sér af komu framleiðenda og leikara erótískra mynda?
Síður
Myndaalbúm
Fólk
Ýmist nöldur og tuð eða sjóðheitar helgarsögur....
Athugasemdir
kalla þig góðan að hafa tekið eftir þessu, sjálf hef ég ekki verið svo meðvituð um þetta...
SM, 12.10.2006 kl. 09:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.