11.10.2006 | 21:47
Hver vill Gullnámuna í Mjódd, Álfabakka????
Sl. vikur hef ég orðið var við dágóða umræðu vegna þess að til stendur að Gullnáman opni spilasal í Mjódd Álfabakka, óljósara hef ég heyrt hvar, en oftast hefur plássið sem ÁTVR var í verið nefnt sem það pláss sem Gullnáman fær til.
En það hefur engin glaðst yfir þeim fréttum, ég sé engan tilgang og tel plássið betur nýtt sem verslunarpláss eða menningarpláss, það væri jafnvel hugmynd að hluti af sýningum Gerðubergs yrði fært nær fólkinu. Það er ýmislegt annað hægt að gera. Ég býst við að þessum áformum verður mótmælt bráðlega bæði við stjórnendur Gullnámunar sem og eigendum húseignanna að Álfabakka um að halda þesskonar rekstri í fjarlægð frá Mjóddinni.
Ég kem hið minnsta sjálfur til með að mótmæla því skriflega.
Skellti með þessu skoðanakönnun hér til hliðar, endilega látið í ljós ykkar skoðun.
Kveðja
Ingimundur
Meginflokkur: Lífstíll | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:56 | Facebook
Um bloggið
Mundi.is - Ingimundur Sveinn Pétursson
Spurt er
Síður
Myndaalbúm
Fólk
Ýmist nöldur og tuð eða sjóðheitar helgarsögur....
Af mbl.is
Innlent
- Kominn tími á að setja punkt í þingið
- Heimferðin gekk vonum framar
- Umsóknum Sýrlendinga frestað
- Sagan á eftir að dæma þetta fólk
- Árásarmaðurinn úrskurðaður í gæsluvarðhald
- Þinglok staðfest
- Á að beita kjarnorkuákvæðinu aftur?
- Þingfundi slitið
- Leggur til að Katrín verði forsætisráðherra
- Segir viðbrögð sveitarfélaga koma á óvart
Erlent
- Baðst afsökunar á ummælum Grok
- Umkringdu og handtóku Palestínu-aðgerðarsinna
- Sex létust í loftárásum Rússa
- Hélt lífi með að drekka úr drullupollum í eyðimörkinni
- Keyrir öryggisbúnaðurinn um þverbak?
- 800 drepnir í leit að hjálpargögnum
- Skila um 2.000 ára gömlum gripum til Egyptalands
- Ljósmyndarar sniðganga Oasis
- Á þriðja tug lagðir inn vegna gruns um ofneyslu
- Slökkt á eldsneytisflæðinu rétt eftir flugtak
Athugasemdir
við hjá gullsmiðnum í mjódd ásamt fleirum höfum verið með undirskriftalista á móti spilasalnum og hafa um 1000 manns skrifað .
við finnum fyrir mikilli andstöðu ,frábært framtak hjá þér kíktu í kaffi..örn starfar hjá gullsm.mjódd.
örn falkner (IP-tala skráð) 24.10.2006 kl. 19:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.