Hver vill Gullnámuna í Mjódd, Álfabakka????

Sl. vikur hef ég orðið var við dágóða umræðu vegna þess að til stendur að Gullnáman opni spilasal í Mjódd Álfabakka, óljósara hef ég heyrt hvar, en oftast hefur plássið sem ÁTVR var í verið nefnt sem það pláss sem Gullnáman fær til.

En það hefur engin glaðst yfir þeim fréttum, ég sé engan tilgang og tel plássið betur nýtt sem verslunarpláss eða menningarpláss, það væri jafnvel hugmynd að hluti af sýningum Gerðubergs yrði fært nær fólkinu. Það er ýmislegt annað hægt að gera. Ég býst við að þessum áformum verður mótmælt bráðlega bæði við stjórnendur Gullnámunar sem og eigendum húseignanna að Álfabakka um að halda þesskonar rekstri í fjarlægð frá Mjóddinni.

Ég kem hið minnsta sjálfur til með að mótmæla því skriflega.

Skellti með þessu skoðanakönnun hér til hliðar, endilega látið í ljós ykkar skoðun.

Kveðja

Ingimundur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

við hjá gullsmiðnum í mjódd ásamt fleirum höfum verið með undirskriftalista á móti spilasalnum og hafa um 1000 manns skrifað .
við finnum fyrir mikilli andstöðu ,frábært framtak hjá þér kíktu í kaffi..örn starfar hjá gullsm.mjódd.

örn falkner (IP-tala skráð) 24.10.2006 kl. 19:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mundi.is - Ingimundur Sveinn Pétursson

Höfundur

Ingimundur Sveinn Pétursson
Ingimundur Sveinn Pétursson

Spurt er

Áttu stjórnvöld að skipta sér af komu framleiðenda og leikara erótískra mynda?

Síður

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Danssýning
  • Danssýning
  • Danssýning
  • Danskennsla
  • hm2007

Fólk

Ýmist nöldur og tuð eða sjóðheitar helgarsögur....

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband