10.10.2006 | 21:28
Svo smurða hliðin á brauðinu lenndi aldrei aftur á gólfinu....
Jæja þá hafa vinir mínir í Mythbusters þeir Adam Savage og Jamie Hyneman ásamt aðstoðarskvísunni Kari Byron uppgötvað leið til þess að koma í veg fyrir að spurða hliðin á brauðinu lenndi á gólfinu...
"Galdurinn felst víst í því að smyrja þéttingsfast og hratt svo það myndist lægð í brauðinu sem ver hana gegn rangri lendingu...."
Já þeir eru algjör snilld þessir náungar, þeir ásamt Orange County feðgunum í þáttunum American Chopper .
Já það er ekki hægt að gera annað en að hafa aðgang að Discovery, ef þið hafið séð hvorugan þáttinn þá eruð þið að missa af miklu.
Leið fundin til varnar því að smurð hlið brauðsneiðar lendi á gólfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Hverjir borga fyrir svona ransóknir... Ég bara spyr? *lol*
Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.10.2006 kl. 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.