10.10.2006 | 21:28
Svo smurða hliðin á brauðinu lenndi aldrei aftur á gólfinu....
Jæja þá hafa vinir mínir í Mythbusters þeir Adam Savage og Jamie Hyneman ásamt aðstoðarskvísunni Kari Byron uppgötvað leið til þess að koma í veg fyrir að spurða hliðin á brauðinu lenndi á gólfinu...
"Galdurinn felst víst í því að smyrja þéttingsfast og hratt svo það myndist lægð í brauðinu sem ver hana gegn rangri lendingu...."
Já þeir eru algjör snilld þessir náungar, þeir ásamt Orange County feðgunum í þáttunum American Chopper .
Já það er ekki hægt að gera annað en að hafa aðgang að Discovery, ef þið hafið séð hvorugan þáttinn þá eruð þið að missa af miklu.
![]() |
Leið fundin til varnar því að smurð hlið brauðsneiðar lendi á gólfinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Athugasemdir
Hverjir borga fyrir svona ransóknir... Ég bara spyr? *lol*
Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.10.2006 kl. 11:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.