Fyrsti dagurinn á nýjum vinnustað.

Jæja í dag var fyrsti vinnudagurinn minn á nýjum vinnustað og bíð ég bara eftir að leggjast upp í rúm og sofna bráðlega. Ég var búinn að steingleyma hvernig er að byrja á vinnustað þar sem maður þekkir engan og lítið til, fyrsti dagurinn auðvitað sá furðulegasti, seinni dagurinn alltaf betri, tekur mann og sérstaklega mig með mitt Gullfiskaminni  að muna nöfn á þeim öllum sem mér hefur verið kynnt fyrir....

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mundi.is - Ingimundur Sveinn Pétursson

Höfundur

Ingimundur Sveinn Pétursson
Ingimundur Sveinn Pétursson

Spurt er

Áttu stjórnvöld að skipta sér af komu framleiðenda og leikara erótískra mynda?

Síður

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Danssýning
  • Danssýning
  • Danssýning
  • Danskennsla
  • hm2007

Fólk

Ýmist nöldur og tuð eða sjóðheitar helgarsögur....

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband