10.10.2006 | 19:57
Fyrsti dagurinn á nýjum vinnustað.
Jæja í dag var fyrsti vinnudagurinn minn á nýjum vinnustað og bíð ég bara eftir að leggjast upp í rúm og sofna bráðlega. Ég var búinn að steingleyma hvernig er að byrja á vinnustað þar sem maður þekkir engan og lítið til, fyrsti dagurinn auðvitað sá furðulegasti, seinni dagurinn alltaf betri, tekur mann og sérstaklega mig með mitt Gullfiskaminni að muna nöfn á þeim öllum sem mér hefur verið kynnt fyrir....
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.