Skattalækkun á matvöru, en hver tekur svo til sín sparnaðinn??

Frábært framtak eða óumflýjanleg gjörningur að kröfu heimila og kjósenda?

Jæja nú finnum við öll fyrir þvi að það fer að styttast í þingkosningar næsta vor. Það eru allir farnir að smjaðra, Jón Sigurðsson segir ekkert ákveðið varðandi frekari virkjanir, Pétur Blöndal hefur þagað sl. vikur. Ingibjörg Sólrún sýnir tennurnar og Steingrímur J. ekki eins orðhvass.

Ríkisstjórnin lækkar matarskattinn 1. Mars nokkrum vikum fyrir kosningar, fyrstu vikurnar sem við komum til með að finna smávægilega fyrir lækkun matarverðs. Á meðan kosningarnar sjálfar fara fram er kvöldmaturinn okkar ódýrari en í dag. En hvað svo?  Má ekki búast við kapphlaupi stórmarkaðanna og bankanna sem slást um að taka þær auka ráðstöfunartekjur sem við fáum, annaðhvort með álagningu eða færslu og þóknunargjöldum í bankanum. Ég veðja á annaðhvort.

Ég allavegna bíð spenntur eftir því að sjá muninn og hvað hann varir lengi. Hvað komið þið til með að spara lengi? Ætli ég kaupi á meðan ekki betri matvöru, sleppi Bónus/Krónu-brauði, Bónus/Krónu kjötfarsi og útþynntri skinku.

Verði ykkur að góðu..

Kveðja

Ingimundur


mbl.is Virðisaukaskattur og tollar af matvælum lækka 1. mars
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Mundi.is - Ingimundur Sveinn Pétursson

Höfundur

Ingimundur Sveinn Pétursson
Ingimundur Sveinn Pétursson

Spurt er

Áttu stjórnvöld að skipta sér af komu framleiðenda og leikara erótískra mynda?

Síður

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Danssýning
  • Danssýning
  • Danssýning
  • Danskennsla
  • hm2007

Fólk

Ýmist nöldur og tuð eða sjóðheitar helgarsögur....

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband