Færsluflokkur: Lífstíll
11.10.2006 | 21:47
Hver vill Gullnámuna í Mjódd, Álfabakka????
Sl. vikur hef ég orðið var við dágóða umræðu vegna þess að til stendur að Gullnáman opni spilasal í Mjódd Álfabakka, óljósara hef ég heyrt hvar, en oftast hefur plássið sem ÁTVR var í verið nefnt sem það pláss sem Gullnáman fær til.
En það hefur engin glaðst yfir þeim fréttum, ég sé engan tilgang og tel plássið betur nýtt sem verslunarpláss eða menningarpláss, það væri jafnvel hugmynd að hluti af sýningum Gerðubergs yrði fært nær fólkinu. Það er ýmislegt annað hægt að gera. Ég býst við að þessum áformum verður mótmælt bráðlega bæði við stjórnendur Gullnámunar sem og eigendum húseignanna að Álfabakka um að halda þesskonar rekstri í fjarlægð frá Mjóddinni.
Ég kem hið minnsta sjálfur til með að mótmæla því skriflega.
Skellti með þessu skoðanakönnun hér til hliðar, endilega látið í ljós ykkar skoðun.
Kveðja
Ingimundur
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 21:56 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Um bloggið
Mundi.is - Ingimundur Sveinn Pétursson
Spurt er
Síður
Myndaalbúm
Fólk
Ýmist nöldur og tuð eða sjóðheitar helgarsögur....
Af mbl.is
Erlent
- Svíar virða ögranir Rússa að vettugi
- Efast ekki um að Bandaríkin átti sig á skilaboðum
- 281 hjálparstarfsmaður drepinn á árinu
- Sjötti ferðamaðurinn er látinn
- Segjast hafa drepið fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur