Færsluflokkur: Vísindi og fræði
11.10.2006 | 23:10
Ég hefði nú getað sagt þeim þetta bara.....
Veit ekki hvað þessi rannsókn tók langan tíma, hver margar klukkustundir fóru í það eða hver kostnaðurinn var. Held það hefði samt verið einfaldara að spyrja mig eða annan karlmann hvort sú kenning stæðist.
Sjá frétt:
Konur flottari í tauinu og djarfari í klæðaburði við egglos | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.10.2006 | 21:28
Svo smurða hliðin á brauðinu lenndi aldrei aftur á gólfinu....
Jæja þá hafa vinir mínir í Mythbusters þeir Adam Savage og Jamie Hyneman ásamt aðstoðarskvísunni Kari Byron uppgötvað leið til þess að koma í veg fyrir að spurða hliðin á brauðinu lenndi á gólfinu...
"Galdurinn felst víst í því að smyrja þéttingsfast og hratt svo það myndist lægð í brauðinu sem ver hana gegn rangri lendingu...."
Já þeir eru algjör snilld þessir náungar, þeir ásamt Orange County feðgunum í þáttunum American Chopper .
Já það er ekki hægt að gera annað en að hafa aðgang að Discovery, ef þið hafið séð hvorugan þáttinn þá eruð þið að missa af miklu.
Leið fundin til varnar því að smurð hlið brauðsneiðar lendi á gólfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Um bloggið
Mundi.is - Ingimundur Sveinn Pétursson
Spurt er
Síður
Myndaalbúm
Fólk
Ýmist nöldur og tuð eða sjóðheitar helgarsögur....
Af mbl.is
Fólk
- Þessi lög taka þátt í Söngvakeppninni
- Justin Bieber skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið
- Hávær orðrómur um framhjáhald og skilnað
- Þurfti ekki að nota kælihettu
- David Lynch vottuð virðing í erlendum fjölmiðlum
- Fylgjendur Katie Price með áhyggjur
- Adam Sandler kíkti til okkar með fjölskyldunni sinni
- Kona lagði út 121 milljón króna fyrir svindlara sem sagðist vera Brad Pitt
- Cardi B sakar Offset og móður hans um stuld
- Gekk rauða dregilinn eftir langt hlé